Færslur með efnisorðið ‘Sjálfboðastarf’

Fimmtudagur 13.12 2012 - 18:13

Rónaþversögnin

Ég er búin að fá nokkrar rukkanir um umfjöllun um það sem stendur í leyniskjölum kynjafræðinnar við HÍ (en kynjafræði eru kynlegar skýringar nokkurra kynjadýra á stöðu kvenna í samfélaginu.)  Ég biðst afsökunar á takmarkaðri afkastagetu minni. Ég er að sjálfsögðu með skyggnulýsingar á pistlaplaninu en þar sem ég reikna með að aðeins lítill hluti […]

Sunnudagur 18.11 2012 - 14:47

Opið bréf til forseta Íslands

Jæja Ólafur Ragnar Nú eru liðnir sjö mánuðir síðan ég heimsótti skrifstofu þína á Sóleyjargötunni, við þriðja mann, í þeim tilgangi að biðja þig að beita þér í málefnum Palestínu.  Ég reiknaði að vísu með að þú hefðir þegar heyrt af hernáminu og séð dramatískar ljósmyndir af sundurtættum búkum. Ég hafði engu að síður lofað slökkviliðsstjóranum […]

Mánudagur 05.11 2012 - 12:54

Neyðarkallar með gasgrímur

Mér er vel við slysavarnarfólk og starfsemi björgunarsveitanna. Ekki bara vegna þess að þeirra vegna er mér rórra þegar ævintýramenn sem mér þykir vænt um eru prílandi  uppi um fjöll og firnindi, heldur líka af því að þessi félög  eru svo greinilegt dæmi um það hvernig hægt er að halda uppi mikilvægri samfélagsþjónustu með sjálfboðastarfi. […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics