Færslur með efnisorðið ‘Stjórnarskrármálið’

Laugardagur 01.06 2013 - 22:03

Árni Páll eftir 5 vikur undir feldi

  Árni Páll Árnason hefur nú  legið undir feldi í fimm vikur og reynt að botna í því hversvegna í ósköpunum Samfylkingin beið afhroð í kosningunum.  Niðurstöðurnar eru eftirfarandi: Kjósendum finnst ekki gaman að vera að kikna undan skuldaklafanum og fatta bara ekki hvað Samfó hefur náð miklum árangri í efnahagsmálum. Samfó gleymdi að tala […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics