Færslur með efnisorðið ‘Þýðingar’

Mánudagur 20.05 2013 - 10:29

Skilaboð mín til Erlings Freys Guðmundssonar

  Lára Hanna Einarsdóttir lýsir eftir orði yfir þá hegðun:   að segja upp verksamningi við 57 ára gamlan starfsmann eftir 25 ára starf með 20 daga fyrirvara – með einum tölvupósti.   Mér koma ýmis orð í hug en flest þeirra væri óviðeigandi að birta á opinberum vettvangi.  Ég finn ekki netföng starfsmanna á […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics