Að gefnu tilefni vil ég, Gísli Tryggvason, lögfræðingur að mennt með meiru, taka fram að hvað sem aðrir segja – opinberlega, í einrúmi eða í heita pottinum – að ég hef hvergi látið að því liggja eða á annan hátt gefið í skyn að ekki megi breyta kommu, staf, orði eða ákvæði í frumvarpi stjórnlagaráðs að nýrri […]
Þau klikkuðu á að segja hvað forsetinn á að gera og hvað hann má gera, sagði gestur í sundlaugunum í gær um störf stjórnlagaráðs, svo að ég heyrði. En er það rétt? Er óskýrt – eða óskýrara í nýju stjórnarskránni en þeirri gömlu – hvert hlutverk forseta Íslands er og verður? Stutta svarið… Í […]
Um leið og ég fagna sem fyrr rökræðu um nýju stjórnarskrána, þótt síðbúin sé, tel ég að forseti Íslands sé vanhæfur til þess að fjalla um breytingar á stjórnarskrá samkvæmt frumvarpi stjórnlagaráðs – sem varðar mjög hlutverk forseta, valdmörk embættisins gagnvart öðrum æðstu handhöfum ríkisvalds, kjör o.fl. eins og ég hef áður rakið í 115 Eyjupistlum og mun […]