Færslur fyrir mars, 2013

Sunnudagur 10.03 2013 - 00:44

Afgreiðsla eða þjóðlindir í auðareigu! Ræða mín á Ingólfstorgi 9. mars 2013 um stjórnarskrármálið (auk hljóðupptöku).

Upptaka af ræðu GT á útifundi á Ingólfstorgi 9. mars 2013 Til hamingju, kæru félagar. Meirihluti hefur nú náðst meðal alþingismanna (32) fyrir því að staðfesta – sem fulltrúar þjóðar sinnar – þann vilja kjósenda, sem fram kom með skýrum hætti í þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október sl., að fá nýja stjórnarskrá. Þar er m.a. áréttað að allt vald sé […]

Fimmtudagur 07.03 2013 - 21:59

Burt með bænaskrár! eða: hvers vegna er betra að L-listinn véli um málin en að Kristján Þór Júlíusson sé sendur bónarveg suður

Landsbyggðarmálin hafa verið kjarninn í pólitískum áhuga mínum í nær 30 ár. Í þingkosningum í lok næsta mánaðar býð ég mig fram í 1. sæti Norðausturkjördæmis fyrir Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði – m.a. til þess að landsbyggðin þurfi ekki að senda bænaskrár suður – eins og til kóngsins forðum. Tækifæri til […]

Miðvikudagur 06.03 2013 - 23:59

Spilingin í Hæstarétti og stjórnarskráin

Blaðamaður Fréttablaðsins sneiðir að mér í þættinum Frá Degi til dags í gær – undir nafni þó. Verra er að blaðamaðurinn, Stígur Helgason, blandar embættisheiti mínu í málið. Stóryrði Blaðamaðurinn finnur að orðum mínum um að ógilding Hæstaréttar á stjórnlagaþingskosningunum hefði verið “hluti af spillingunni.” Þetta séu stór orð frá löglærðum manni sem vilji láta […]

Miðvikudagur 06.03 2013 - 15:40

Tækifæri – fyrir alla landshluta

Tveir mánuðir eru til alþingiskosninga. Ég býð mig fram í 1. sæti í Norðausturkjördæmi fyrir Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, lýðræði og sanngirni. Dögun (xT.is) vil umbætur í lánamálum, umbætur á fiskveiðistjórn og umbætur á stjórnskipan – m.a. aukinn hlut landsbyggðarinnar. Fyrstu pólitísku afskipti mín voru í landsbyggðarfélaginu Stólpa í Menntaskólanum á Akureyri þar sem […]

Höfundur

Gísli Tryggvason
Sat í stjórnlagaráði 2011 og er í framkvæmdaráði umbótaflokksins Dögunar, stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði. Löglærður (hdl.) og með meistaragráðu (MBA) í mannauðsstjórnun. Hef sótt og varið hagsmuni og réttindi neytenda og launafólks í 15 ár.

GSM 897 33 14; gt@vestnord.is
RSS straumur: RSS straumur