Færslur fyrir apríl, 2013

Föstudagur 26.04 2013 - 11:30

Pennastrik og bólur „jafnaðarmanna“

Meintir jafnaðarmenn í öllum flokkum hafa nú loks orðið að fallast á það með Dögun (xT) o.fl. að mögulegt er að fjármagna réttlætiskröfur (þ.e. greiða bætur til) lántakenda í kjölfar forsendubrests – jafnvel tvöfalds – sem bankar og aðrir kröfuhafar tóku þátt í að hrinda af stað. Jafnaðarmenn allra flokka… Á lokametrum kosningabaráttunnar hafa jafnaðarmenn […]

Föstudagur 26.04 2013 - 00:07

Hverjir fá jarðskjálftabætur?

Jafnaðarmenn – í nokkrum flokkum – hafa deilt á réttlætiskröfur Dögunar o.fl. með því að kalla þær „bólur“ og „loforðaflaum.“ Þá hafa þeir hafnað því að bæta tjón fólks, sem varð fyrir forsendubresti, ef þess „þarf“ ekki. Þarftu bætur? Viðhorfið er eins og ef Viðlagatrygging Íslands myndi aðeins bæta tjón á húsum þeirra, sem skemmst hefðu […]

Miðvikudagur 24.04 2013 - 00:14

Réttur atvinnulausra, eldri borgara, námsmanna og öryrkja

Dögun (xT) hefur ein stjórnmálaflokka á samþykktri stefnuskrá sinni að lögfesta skuli framfærsluviðmið fyrir þá hópa sem ekki hafa launatekjur. Strax á stofnfundi Dögunar í mars í fyrra var eftirfarandi samþykkt í kjarnastefnu – sem enn stendur og hefur verið útfærð nánar síðan: Þá viljum við að lágmarks framfærsluviðmið verði lögfest og að vextir í landinu verði […]

Mánudagur 22.04 2013 - 23:57

Kjarasamningur þjóðar og útgerðar

Á ferðum mínum um Norðausturkjördæmi fyrir Dögun (xT) ásamt öðrum frambjóðendum Dögunar í aðdraganda þingkosninga undanfarið hef ég rætt við alla aðila íslensks sjávarútvegs. Ég hef spurt spurninga og svarað spurningum og lært heilmikið. Óvissa er slæm – fyrir alla Í lok funda og samtala spyr ég gjarnan eitthvað á þessa leið: Hvernig stendur á […]

Sunnudagur 21.04 2013 - 23:49

Heimastjórn í þágu atvinnulífs

Kjósendur vita hvað þeir vilja. Við í Dögun (xT.is) vitum hvað við viljum. Nú er spurningin hvort kjósendur velja það sem þeir vilja – eða hvort viljinn er veðsettur eins og fleira. Umbætur í þágu atvinnulífs Dögun var stofnuð fyrir rúm ári á góðum grunni umbótaafla og setur þrennar umbætur á oddinn: a)     […]

Höfundur

Gísli Tryggvason
Sat í stjórnlagaráði 2011 og er í framkvæmdaráði umbótaflokksins Dögunar, stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði. Löglærður (hdl.) og með meistaragráðu (MBA) í mannauðsstjórnun. Hef sótt og varið hagsmuni og réttindi neytenda og launafólks í 15 ár.

GSM 897 33 14; gt@vestnord.is
RSS straumur: RSS straumur