Færslur með efnisorðið ‘Þriðjamannsréttindi’

Föstudagur 12.08 2011 - 07:00

Réttur barna (12. gr.)

Í 12. gr. stjórnarskrárfrumvarps stjórnlagaráðs segir: Öllum börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt hafa forgang þegar teknar eru ákvarðanir í málum sem það varðar. Barni skal tryggður réttur til að tjá skoðanir sínar í öllum málum sem það varðar og skal tekið réttmætt […]

Þriðjudagur 09.08 2011 - 23:58

Vernd réttinda (9. gr.)

Ein af þeim greinum í stjórnarskrárfrumvarpi stjórnlagaráðs, sem ég er hvað ánægðastur með, er 9. gr. sem hljóðar svo: Yfirvöldum ber ætíð að vernda borgarana gegn mannréttindabrotum, hvort heldur sem brotin eru af völdum handhafa ríkisvalds eða annarra. Í stuttu máli – og vonandi á mannamáli – er þessu ákvæði ætlað að stuðla að því […]

Höfundur

Gísli Tryggvason
Sat í stjórnlagaráði 2011 og er í framkvæmdaráði umbótaflokksins Dögunar, stjórnmálasamtaka um réttlæti, sanngirni og lýðræði. Löglærður (hdl.) og með meistaragráðu (MBA) í mannauðsstjórnun. Hef sótt og varið hagsmuni og réttindi neytenda og launafólks í 15 ár.

GSM 897 33 14; gt@vestnord.is
RSS straumur: RSS straumur