Ég velti fyrir mér í gær hvort ekki myndu allir vinna við að sett yrði á fót á Keflavíkurflugvelli alþjóðleg rannsóknarmiðstöð fyrir flugöryggi: Flugneytendur fengju flugöryggi; flugrekendur myndu fá aukið rekstraröryggi; Besser-wisserar gætu sagt: „þetta hef ég alltaf sagt;“ flugfélögin yrðu himinlifandi; fréttamenn myndu áfram fá nóg að gera; Íslendingar fengju nýsköpun; stjórnmálamenn gætu verið […]