Færslur fyrir desember, 2017

Mánudagur 18.12 2017 - 18:06

Heiðin jól og menningarlegt niðurrif kristinnar trúar

Ýmsir láta fyrirferðina í kristinni trú og kirkju á þessum tíma ársins fara fyrir brjóstið á sér. Í því samhengi er ekki óalgengt að vera minntur á það af gagnrýnendum og óvildarmönnum kristinnar trúar að jól séu heiðin hátíð sem eigi sér að öllu eða miklu leyti heiðnar rætur og hafi í núverandi mynd lítið […]

Þriðjudagur 05.12 2017 - 08:16

Meyfæðingin

Gamalt og gott frá C.S. Lewis. „Kraftaverk,“ sagði vinur minn. „Æi, láttu ekki svona. Vísindin hafa útilokað allt slíkt. Við vitum að náttúrunni er stjórnað af ákvðnum og fastsettum lögmálum.“ „Hefur fólk ekki alltaf vitað það?“ sagði ég. „Hamingjan sanna, nei!“ sagði hann. „Taktu sögu eins og meyfæðinguna sem dæmi. Við vitum að slíkt gæti […]

Laugardagur 02.12 2017 - 16:25

Að efast um efa sinn

Ég þekki marga mæta guðleysingja sem gaman og gefandi er að skiptast á skoðunum við. Slík samtöl geta tekið á sig ýmsar og ólíkar myndir en eru samt undantekningarlaust auðgandi og kenna mér alltaf eitthvað nýtt – um sjálfan mig og aðra, og lífið og tilveruna. Það kemur vitanlega fyrir að slík samskipti og skoðanaskipti […]

Föstudagur 01.12 2017 - 16:12

Frekari vangaveltur um siðferði

Þingmaðurinn og píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson sendi mér afar áhugavert svar við vangaveltum mínum um siðferði í gegnum facebook-síðu mína. Einnig tóku þar nokkrir aðrir til máls og gerðu grein fyrir skoðunum sínum. Ég þakka Helga Hrafni fyrir vangaveltur sínar. Svar mitt til hans var á þessa leið: * * * Það er rétt skilið […]

Höfundur

Gunnar Jóhannesson
er guðfræðingur, prestur og áhugamaður um málefnalega og skynsamlega umræðu um trú í nútímasamfélagi.

Hér getur þú fylgst með mér á facebook
RSS straumur: RSS straumur