Það er ekki óvanalegt að heyra guðleysingja eða efasemdarmann kvarta undan meintum skorti á sönnunum fyrir tilvist Guðs. Ef Guð skapaði alheiminn þá færi tilvist hans varla á milli mála, segir hann. Við ættum að geta greint hann á jafn áþreifanlegan hátt og hvað annað. En þegar við hugsum um þann Guð sem kristið fólk […]