Trúmálaumræðan er fjölskrúðugur skógur og áhugaverður. Hér eru dæmi um staðhæfingar sem ekki er óalgengt að heyra – og örstuttar athugasemdir við þær! Þú trúir ekki á Þór, Seif og alla hina guðina. Ég geng bara einu skrefi lengra en þú og hafna hinum kristna Guði! Svokallaðir guðir á borð við Þór og Seif eru […]
Ég þekki marga mæta guðleysingja sem gaman og gefandi er að skiptast á skoðunum við. Slík samtöl geta tekið á sig ýmsar og ólíkar myndir en eru samt undantekningarlaust auðgandi og kenna mér alltaf eitthvað nýtt – um sjálfan mig og aðra, og lífið og tilveruna. Það kemur vitanlega fyrir að slík samskipti og skoðanaskipti […]