Ef við leggjum tilvist Guðs og líf eftir dauðann til hliðar vegna efasemda eða vantrúar þá verður við að gera upp við okkur hvert gildi lífsins er. Ef dauðinn felur í sér endalokin, ef við eigum ekkert annað í vændum, þá hljótum við líka að spyrja okkur um eðli tilvistarinnar. Hvers vegna erum við hér? […]