Færslur fyrir flokkinn ‘Menning’

Mánudagur 18.12 2017 - 18:06

Heiðin jól og menningarlegt niðurrif kristinnar trúar

Ýmsir láta fyrirferðina í kristinni trú og kirkju á þessum tíma ársins fara fyrir brjóstið á sér. Í því samhengi er ekki óalgengt að vera minntur á það af gagnrýnendum og óvildarmönnum kristinnar trúar að jól séu heiðin hátíð sem eigi sér að öllu eða miklu leyti heiðnar rætur og hafi í núverandi mynd lítið […]

Höfundur

Gunnar Jóhannesson
er guðfræðingur, prestur og áhugamaður um málefnalega og skynsamlega umræðu um trú í nútímasamfélagi.

Hér getur þú fylgst með mér á facebook
RSS straumur: RSS straumur