Gamalt og gott frá C.S. Lewis. „Kraftaverk,“ sagði vinur minn. „Æi, láttu ekki svona. Vísindin hafa útilokað allt slíkt. Við vitum að náttúrunni er stjórnað af ákvðnum og fastsettum lögmálum.“ „Hefur fólk ekki alltaf vitað það?“ sagði ég. „Hamingjan sanna, nei!“ sagði hann. „Taktu sögu eins og meyfæðinguna sem dæmi. Við vitum að slíkt gæti […]