Í nýlegum pistli sem birtist á Stundinni, „Skynsamleg trú“, fjallaði ég um tiltekna röksemdarfærslu fyrir tilvist Guðs, hin svokölluðu heimsfræðirök. Samkvæmt þeim er sú rökrétta niðurstaða dregin að alheimurinn eigi sér orsök á grundvelli þeirra forsenda að allt sem verði til eigi sér orsök, og að alheimurinn hafi orðið til (þ.e. eigi sér upphaf). Sú […]
Í nýlegri og áhugaverðri grein sem birtist hjá Stundinni þann 24. janúar sl. tíundaði Snæbjörn Ragnarsson hverjar eru að hans mati Topp 5 ástæður fyrir því að við verðum að kljúfa Þjóðkirkjuna frá ríkinu. Grein Snæbjörns er til marks um þá gagnrýni og oft á tíðum andúð sem þjóðkirkjan og kristin trú almennt mætir í […]
Þingmaðurinn og píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson sendi mér afar áhugavert svar við vangaveltum mínum um siðferði í gegnum facebook-síðu mína. Einnig tóku þar nokkrir aðrir til máls og gerðu grein fyrir skoðunum sínum. Ég þakka Helga Hrafni fyrir vangaveltur sínar. Svar mitt til hans var á þessa leið: * * * Það er rétt skilið […]
Nýleg stöðufærsla á facebook-síðu Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns og pírata, vakti athygli mína. Þar segir Helgi: „Kærleikur og umburðarlyndi eru gildi sem standa á eigin fótum. Það á ekki að þurfa yfirnáttúruleg fyrirbæri, loforð um himnaríki eða hótun um vítisvist til þess að fólk tileinki sér þau.“ Þetta er umhugsunarvert. Nú veit ég ekki að […]
Fyrir skemmstu skrifaði ég á fasbókarsíðu mína að það „að sérhver manneskja njóti ákveðinna réttinda sem ekki verður af henni tekin er staðhæfing sem engin veraldleg og guðlaus lífsskoðun getur risið undir þegar allt kemur til alls.“ Ég var spurður hvað þetta þýðir – og svaraði á þessa leið: Ég geri mér grein fyrir því […]
„Þú getur ekki verið ástfangin af stúlku nema í hinum lægsta dýrslega skilningi ef þú veist (og ert meðvitaður um) að öll hennar fegurð, bæði persónuleiki hennar og eðli, er ekkert annað en tímabundin og tilviljanakend afleiðing af árekstri atóma; og að hrifningin sem þú upplifir er í raun lítið annað en sálfræðileg viðbrögð sem […]
Hversu áreiðanleg er hugsun okkar? Er hún traustsins verð? Hvað með skynsemina? Er hún jafn skynsamleg og af er látið? Slíkar spurningar hljóma ef til vill kjánalega. Ýmsir af mínum ágætu guðlausu vinum – þó alls ekki allir – líta svo á að það að vera kristinnar trúar í dag er í besta falli aum […]
„Ég trúi á kristindóminn eins og ég trúi því að sólin hafi risið upp; ekki eingöngu vegna þess að ég sé hana heldur vegna þess að hennar vegna sé ég allt annað.“ Svo sagði trúvarnarmaðurinn C.S. Lewis. Kristin trú er í eðli sínu heimssýn. Hún dregur upp tiltekna mynd af veruleikanum, felur í sér ákveðið […]