Færslur fyrir flokkinn ‘Náttúrulögmál’

Fimmtudagur 02.02 2017 - 15:23

Náttúrulögmál og The Theory of Everything

Fyrir stuttu horfði ég á myndina The Theory of Everything. Myndin fjallar um eðlisfræðinginn Stephen Hawking og er einkar áhugaverð, enda er Hawking einn þekktasti vísindamaður heims og afar merkilegur maður á margan hátt. Myndin minnti mig á nokkuð sem Hawking lét frá sér fara í bók sinni The Grand Design, sem kom út fyrir […]

Höfundur

Gunnar Jóhannesson
er guðfræðingur, prestur og áhugamaður um málefnalega og skynsamlega umræðu um trú í nútímasamfélagi.

Hér getur þú fylgst með mér á facebook
RSS straumur: RSS straumur