Fyrir stuttu horfði ég á myndina The Theory of Everything. Myndin fjallar um eðlisfræðinginn Stephen Hawking og er einkar áhugaverð, enda er Hawking einn þekktasti vísindamaður heims og afar merkilegur maður á margan hátt. Myndin minnti mig á nokkuð sem Hawking lét frá sér fara í bók sinni The Grand Design, sem kom út fyrir […]