Færslur fyrir flokkinn ‘Rök fyrir guðleysi’

Þriðjudagur 20.02 2018 - 16:14

Topp fimm ástæður fyrir því að trúa á tilvist Guðs! Nokkrum athugasemdum svarað

Trú og tilvist Guðs er umræðuefni sem hreyfir við mörgum, ekki síður þeim sem trúa að Guð sé ekki til. Í nýlegri grein sem birtist á Stundinni, Topp fimm ástæður fyrir því að trúa á tilvist Guðs, fór ég nokkrum orðum um grein Snæbjörns Ragnarssonar, Topp 5 ástæður fyrir því að við verðum að kljúfa […]

Föstudagur 01.12 2017 - 16:12

Frekari vangaveltur um siðferði

Þingmaðurinn og píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson sendi mér afar áhugavert svar við vangaveltum mínum um siðferði í gegnum facebook-síðu mína. Einnig tóku þar nokkrir aðrir til máls og gerðu grein fyrir skoðunum sínum. Ég þakka Helga Hrafni fyrir vangaveltur sínar. Svar mitt til hans var á þessa leið: * * * Það er rétt skilið […]

Höfundur

Gunnar Jóhannesson
er guðfræðingur, prestur og áhugamaður um málefnalega og skynsamlega umræðu um trú í nútímasamfélagi.

Hér getur þú fylgst með mér á facebook
RSS straumur: RSS straumur