Þingmaðurinn og píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson sendi mér afar áhugavert svar við vangaveltum mínum um siðferði í gegnum facebook-síðu mína. Einnig tóku þar nokkrir aðrir til máls og gerðu grein fyrir skoðunum sínum. Ég þakka Helga Hrafni fyrir vangaveltur sínar. Svar mitt til hans var á þessa leið: * * * Það er rétt skilið […]
Nýleg stöðufærsla á facebook-síðu Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns og pírata, vakti athygli mína. Þar segir Helgi: „Kærleikur og umburðarlyndi eru gildi sem standa á eigin fótum. Það á ekki að þurfa yfirnáttúruleg fyrirbæri, loforð um himnaríki eða hótun um vítisvist til þess að fólk tileinki sér þau.“ Þetta er umhugsunarvert. Nú veit ég ekki að […]