Færslur fyrir flokkinn ‘Sköpun’

Fimmtudagur 12.04 2018 - 16:14

Skynsamleg trú: Nokkrar vangaveltur í ljósi athugasemda Svans Sigurbjörnssonar

Í nýlegum pistli sem birtist á Stundinni, „Skynsamleg trú“, fjallaði ég um tiltekna röksemdarfærslu fyrir tilvist Guðs, hin svokölluðu heimsfræðirök. Samkvæmt þeim er sú rökrétta niðurstaða dregin að alheimurinn eigi sér orsök á grundvelli þeirra forsenda að allt sem verði til eigi sér orsök, og að alheimurinn hafi orðið til (þ.e. eigi sér upphaf). Sú […]

Þriðjudagur 23.01 2018 - 07:56

Trúir þú á skapara?

Áhugavert var að rekast á fyrirsögn á vefsíðu Iceland Magazine þess efnis að „0,0% fólks undir 25 ára trúir því að Guð skapaði heiminn.“ Með öðrum orðum enginn! Fyrirsögnin er að vísu ekki alveg ný heldur er um að ræða tveggja ára gamla umfjöllun um könnun sem gerð var að beiðni Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á […]

Miðvikudagur 14.06 2017 - 16:07

Ekkert um ekkert frá engu til einskis

Ég trúi á Guð föður almáttugan, skapara himins og jarðar! Þannig hefst hin kristna trúarjátning. Guð talar og allt verður til! Að alheimurinn og allt sem í honum er fólgið sé skapað af Guði er grundvallandi hluti kristinnar trúar og játningar. Kristin trú er í eðli sínu þakkargjörð frammi fyrir Skaparanum og sköpun hans. Þakklæti, […]

Höfundur

Gunnar Jóhannesson
er guðfræðingur, prestur og áhugamaður um málefnalega og skynsamlega umræðu um trú í nútímasamfélagi.

Hér getur þú fylgst með mér á facebook
RSS straumur: RSS straumur