Til eru margskonar og ólík rök fyrir tilvist Guðs. Heimsfræðirök eru tiltekin rök þar sem tilvist Guðs er leidd af þeirri einföldu staðreynd að alheimurinn er til. Heimsfræðirökin má útfæra á ólíkan hátt, meðal annars á grundvelli þess að alheimurinn varð til, þ.e. að hann er ekki eilífur. Ef alheimurinn er ekki eilífur þá hefur […]