Mikið var gott að vakna í sínu eigin rúmi og enginn að káfa á manni út í loftið, í röku tjaldi fullur eða vímaður. Hvað þá að muna ekki lönd né strönd hvað gerðist. Skelfilegt. Það er blessun að hafa náð þeim þroska að sækjast ekki eftir slíku rugli hvað þá að hafa ekki liðið mikið […]
Enn skrifar Meyvant Þórólfsson dósent við HÍ magnaða grein í Moggann í dag. Hann sér að uppkaup á landi til auðkývinga, þrátt fyrir lög um nýtingu auðlinda (smb lög nr. 57/1998) lofa ekki góðu. Vatnsskortur er ógn. Staðreyndin er að vatnsskortur í heiminum ógnar jafnvel heimsfriði. Kanadamenn, sem enn eiga nægilegt vatn, óttast yfirgang Bandaríkjanna […]
Uppkaup auðmanna og erlendra sjóða á landi og sér í lagi á laxveiðiám er alfarið á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Ráðherrar úr öllum flokkum sem og forysta ættu að þekkja viðskiptahættina þar sem forkólfar flokkanna hafa flestið þegið boð veiði eða veislur í boði erlendra milljarðamæringa og nú laxabænda víða um land. Suma af þessum sjóðum þori […]