Færslur fyrir mars, 2019

Fimmtudagur 07.03 2019 - 13:14

Ábyrgðin er ykkar stjórnvöld.

Það er mikill hvati til atvinnuþátttöku að hækka skattleysismörkin í 400.000 kr. Þá sæju Íslendingar hag sinn í því að vinna sjálfir í stað þess að kaupa ódýrt vinnuafl, flýja land á örorku eða smánarlegum ellilífeyri, allir þurfa húsnæði og mat. Er lógík í því að flytja inn erlent vinnuafl meðan eldra fólk og öryrkjar […]

Höfundur

Jónína Ben


er þekkt fyrir skrif sín, ræður og rit. Hún er háskólamenntuð í heilbrigðisvísindum, íþróttafræðum en stundaði meistaranám í hagfræði í tvö ár en skrifaði ekki lokaritgerð. Jónína er bæði elskuð og umdeild í íslensku samfélagi. "Mest þó elskuð" segir hún. Hún kemur skoðunum sínum, hugsjónum og gagnrýni til almennings og hefur mikil áhrif á líf margra með festu og þekkingu. Jónína kynnir sér mál og dregur svo ályktanir. "Ég les hratt og skrifa hratt, er fljót að sjá hvað skiptir heildina máli en svo meiga allir lifa í sínu einkalífi eins og þeir velja, kemur mér ekki við. Ég get virt allt fólk en mest þá menn sem halda í hugsjónir, trú og stefnufestu sína. Fólk sem lætur ekki "falsfréttir " eða tilfinningtengdan áróður villa sér sýn.

 
RSS straumur: RSS straumur

Flokkar