Færslur fyrir september, 2018

Laugardagur 15.09 2018 - 14:47

Nýr prestur í Hveragerði.

Presturinn okkar er greinilega með húmor og augljóslega einlægur og án sjálfsupphafningar. Það eru góðir tímar framundan. Andlegt heimili okkar kristinna manna er kirkjan okkar. Mitt andlega heimili og fjölskyldan mín, í Jesú, verður þar í bænum mínum. Það skiptir mig miklu máli að eiga andleg heimili. Fara í kirkju alla sunnudaga, lofa Guð og […]

Föstudagur 07.09 2018 - 10:56

Að játa syndir sínar í AA samtökunum eða Þjóðkirkjunni.

Menn eru hvattir til þess að viðurkenna syndir sínar opinnberlega, hvattir til þess að taka á móti skömminni sem hrjáir þá sem orðið hafa fyrir kynferðisbrotum-sama hver upplifun brotaþola og brotamanna er á glæpnum. Við erum öll hvött til þess að fyrirgefa í anda Jesú, halda áfram að lifa, iðrast okkar eigin synda en dvelja […]

Höfundur

Jónína Ben


er þekkt fyrir skrif sín, ræður og rit. Hún er háskólamenntuð í heilbrigðisvísindum, íþróttafræðum en stundaði meistaranám í hagfræði í tvö ár en skrifaði ekki lokaritgerð. Jónína er bæði elskuð og umdeild í íslensku samfélagi. "Mest þó elskuð" segir hún. Hún kemur skoðunum sínum, hugsjónum og gagnrýni til almennings og hefur mikil áhrif á líf margra með festu og þekkingu. Jónína kynnir sér mál og dregur svo ályktanir. "Ég les hratt og skrifa hratt, er fljót að sjá hvað skiptir heildina máli en svo meiga allir lifa í sínu einkalífi eins og þeir velja, kemur mér ekki við. Ég get virt allt fólk en mest þá menn sem halda í hugsjónir, trú og stefnufestu sína. Fólk sem lætur ekki "falsfréttir " eða tilfinningtengdan áróður villa sér sýn.

 
RSS straumur: RSS straumur

Flokkar