Presturinn okkar er greinilega með húmor og augljóslega einlægur og án sjálfsupphafningar. Það eru góðir tímar framundan. Andlegt heimili okkar kristinna manna er kirkjan okkar. Mitt andlega heimili og fjölskyldan mín, í Jesú, verður þar í bænum mínum. Það skiptir mig miklu máli að eiga andleg heimili. Fara í kirkju alla sunnudaga, lofa Guð og […]
Menn eru hvattir til þess að viðurkenna syndir sínar opinnberlega, hvattir til þess að taka á móti skömminni sem hrjáir þá sem orðið hafa fyrir kynferðisbrotum-sama hver upplifun brotaþola og brotamanna er á glæpnum. Við erum öll hvött til þess að fyrirgefa í anda Jesú, halda áfram að lifa, iðrast okkar eigin synda en dvelja […]