Færslur fyrir nóvember, 2018

Sunnudagur 18.11 2018 - 15:23

Að vera fíkill er verkefni margra í lífinu.

Fíkn einkennist af mörgu af stjórnlausri hegðun, getur verið margskonar skaðleg hegðun, fólk skaðar aðra og sig sjálfa. Hugsun, rökhyggja virðast ekki ná að stoppa fíkni hegðun og þó eins og Þórarinn Tyrfingsson kennir ef fólk nær að býða í nokkrar mínútur og hugsa ekki um fíknhvatana þá líður fíkninn hjá. Karlmaður í kynlífsfíkn getur […]

Höfundur

Jónína Ben


er þekkt fyrir skrif sín, ræður og rit. Hún er háskólamenntuð í heilbrigðisvísindum, íþróttafræðum en stundaði meistaranám í hagfræði í tvö ár en skrifaði ekki lokaritgerð. Jónína er bæði elskuð og umdeild í íslensku samfélagi. "Mest þó elskuð" segir hún. Hún kemur skoðunum sínum, hugsjónum og gagnrýni til almennings og hefur mikil áhrif á líf margra með festu og þekkingu. Jónína kynnir sér mál og dregur svo ályktanir. "Ég les hratt og skrifa hratt, er fljót að sjá hvað skiptir heildina máli en svo meiga allir lifa í sínu einkalífi eins og þeir velja, kemur mér ekki við. Ég get virt allt fólk en mest þá menn sem halda í hugsjónir, trú og stefnufestu sína. Fólk sem lætur ekki "falsfréttir " eða tilfinningtengdan áróður villa sér sýn.

 
RSS straumur: RSS straumur

Flokkar