Það er mikill hvati til atvinnuþátttöku að hækka skattleysismörkin í 400.000 kr. Þá sæju Íslendingar hag sinn í því að vinna sjálfir í stað þess að kaupa ódýrt vinnuafl, flýja land á örorku eða smánarlegum ellilífeyri, allir þurfa húsnæði og mat. Er lógík í því að flytja inn erlent vinnuafl meðan eldra fólk og öryrkjar […]