Þjóðin fann til með Degi B Eggertssyni þegar hann ræddi af einlægni um sjúkdóminn sem á hann herjar þessa dagana. Ýmsir sögðu, “já en hann er læknir, þeir eiga ekki að veikjast”. Það tekur alltaf á að fella grímuna sem opinber persóna, eign almennings. Sigurgangan hefst samt þar og auðmýkt er undanfari virðingar, eða svo […]