Færslur fyrir flokkinn ‘Lífstíll’

Fimmtudagur 26.05 2016 - 20:04

Vöggugjöfin X – Litgreining

Í óformlegri litgreiningu á afstöðu alþingismanna til bjórs frá u.þ.b. 1932 til 1988 kemur í ljós að bláir eru í afgerandi meirihluta með bjór, appelsínugulir eru í rúmum og bleikir í tæpum. Rauðu kallarnir eru í afgerandi meirihluta á móti bjór, en grænir í tæpum. Það kemur ekki á óvart að rauðu kallarnir eru hvað harðastir á […]

Miðvikudagur 25.05 2016 - 01:07

Skautað á Austurvelli 1940

Þessa skemmtilegu ljósmynd frá 1940 rakst ég á í myndalbúmi frænda míns, Duane Champlain. Faðir hans Daniel Dolph Champlain (1916-1989) gegndi herþjónustu á Íslandi á stríðsárunum. Hann kynntist móðursystur minni Áróru Björnsdóttur Hjartar (1922-2009) vil ég trúa á Borginni og felldu þau hugi saman. Þau eignuðust tvö börn, áðurnefndan Duane (1944) og Deborah (1948-1997). Daniel […]

Miðvikudagur 20.01 2016 - 04:46

Vöggugjöfin V — Kynvitrun

Stundum er sagt að reynslan sé besti kennarinn og er vitaskuld átt við að þín reynsla sé minn kennari. Það er að minnsta kosti mat snillinganna okkar, spakvitringanna, sem vita fyrir vitrun eða meðfædda gáfu — nema hvort tveggja sé — hvað okkur hinum er fyrir bestu, betur en okkur sjálfum. Fátt er göfugra og virðingarverðara en […]

Miðvikudagur 25.11 2015 - 16:42

Vöggugjöfin IV — Sykurvitrun

Kunningi minn kom að máli við mig og sagði að þótt að hann teldi sig vita manna best hvað öðru fullorðnu og sjálfráða fólki er fyrir bestu kannaðist hann ekki við að hafa fengið vöggugjöfina góðu í fæðingargjöf. „Hvernig stendur á þessu?“ sagði hann. Á þessu er einföld skýring. Þótt vöggugjöfin sé meðfædd er ekki þar með sagt að menn […]

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
sögumaður. Sagði söguna af Alfreð Elíassyni og Loftleiðum í samnefndri heimildarmynd og Árna Sam. í SAM-bíóunum í bókinni Á fullu í 40 ár.
RSS straumur: RSS straumur