Fimmtudagur 02.08.2012 - 15:34 - FB ummæli ()

Benedikt Jóhannesson biður afsökunar

Ritdeila okkar Benedikts Jóhannessonar náði hámarki í gærkveldi með afsökunarbeiðni hans, vegna rangfærslu um meðferð mína á gögnum Hagstofu Íslands um tekjuójöfnuð. Hann dróg af rangfærslu sinni miklar ályktanir sem voru bæði rangar og meiðandi. Amx-ófrægingavefurinn stökk til og fullyrti að ég hefði falsað línurit! Þeir munu nú væntanlega draga það til baka og líka biðjast afsökunar. Spurning með Björn Bjarnason, sem einnig stökk á vagninn?

Málið er nú að baki og ég meðtek afsökunarbeiðni Benedikts.

Ritdeilunni er þar með lokið.

Ég verð í sólinni um helgina en Benedikt segist farinn á húkkaraballið. Vona að hann skemmti sér vel.

Góða helgi, góðir hálsar.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar