Miðvikudagur 06.03.2013 - 10:12 - FB ummæli ()

Kosningar – býður einhver betra veður?

Kosningar eru framundan. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn bjóða gull og græna skóga. Niðurfellingar skulda, afnám verðtryggingar mörg ár aftur í tímann, betri heilbrigisþjónustu og menntun, betri kjör fyrir lífeyrisþega og ýmislegt fleira gott fyrir alla.

Það á líka að fjárfesta meira og greiða niður gríðarlegar skuldir ríkisins.

Þetta á svo allt að fjármagna með skattalækkunum!

Hmmmm… Við erum sem sagt stödd í landi vúdú-hagfræða og sjónhverfinga.

Ég velti því fyrir mér í morgun hvort enginn ætlaði að bjóða upp á betra verður á þessari sundurtættu eyju.

Það væri verðugt viðfangsefni fyrir vúdú-menn stjórnmálanna…

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar