Ef virðisaukaskatturinn á bækur verður hækkaður úr 7% í 12% þá verður Ísland með fjórða hæstu vsk álagningu á bækur í Evrópu.
Þessar þjóðir verða með hærri bókaskatt en Ísland:
Búlgaría (20%), Danmörk (25%) og Tékkland 15%)
Þessar verða með lægri bókaskatt en Ísland:
Belgía 6%
Þýskaland 7%
Eistland 9%
Grikkland 6,5%
Spánn 4%
Frakkland 5,5%
Króatía 5%
Ítalía 4%
Kýpur 5%
Litháen 9%
Lúxemborg 3%
Ungverjaland 5%
Malta 5%
Holland 6%
Austurríki 10%
Pólland 5%
Portúgal 6%
Rúmenía 9%
Slóvenía 9,5%
Slóvakía 10%
Finnland 10%
Bretland 0%
Írland 0%
Færeyjar 0%
Noregur 0%
Lettland væri svo með sama skatt og Ísland – 12%.
Það er sem sagt ákveðinn metnaður í því að hækka bókaskattinn…
Síðasti pistill: Áfram Heimdallur!
Fyrri pistlar