Hér er myndasería frá síðasta sumri. Hún er tekin í þorpinu Giverny í Normandy, skammt fyrir utan París. Þar bjó einn helsti frumkvöðull impressjónismans í málaralistinni, Claude Monet.
Þar skapaði hann fjölda klassískra myndverka og það sem hann kallaði mesta listaverkið sitt, garðinn sinn.
Sjá má myndaseríuna með því að smella á myndina hér að neðan.
Þegar serían opnast er hægt að skoða einstakar myndir stærri eða seríuna alla í „slideshow“ (efst til hægri í rammanum). Galleríið er á ensku þar eð það er vistað á erlendri síðu.
Hér eru síðan nokkrar impressjónir af París (smellið á Eiffel turninn):
Fyrri pistlar