Fimmtudagur 02.11.2017 - 22:08 - FB ummæli ()

Panama-prinsar í frí?

Ég er líklega orðinn of svartsýnn þegar íslensk stjórnmál eru annars vegar.

Hafði enga trú á að það myndi ganga að mynda þá stjórn sem nú er unnið að, fjögurra flokka stjórn á miðju og vinstra megin.

Þess vegna lagði ég til það sem ég hélt að gæti komið á dagskrá í desember eða janúar, það er að VG og Samfylking færu með Sjálfstæðisflokki (sjá hér)!

En ég vona svo sannarlega að þetta gangi vel.

Og að Panama-prinsarnir fái verðskuldað leyfi frá stjórnarsetu.

Nú ef þetta gengur ekki hjá Katrínu þá kemur hinn kosturinn áfram til álita…

 

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar