Færslur fyrir maí, 2015

Þriðjudagur 19.05 2015 - 23:09

Hver laug?

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingar og varaformaður Strætó bs. sagði í ræðustól í borgarstjórn þann 20. janúar síðastliðinn þegar málefni ferðaþjónustu fatlaðra voru til umræðu: “Öllum sem sagt var upp í þjónustuveri ferðaþjónustunnar var boðið starf hjá Strætó og það er ekki rétt sem kom fram í fjölmiðlum að ekki hafi verið í boði að […]

Þriðjudagur 19.05 2015 - 10:56

Áfellisdómur yfir verkum kjörinna fulltrúa.

Í skýrslu innri endurskoðunar borgarinnar um ferðaþjónustu fatlaðra sem birt var í gær segir skýrt að kjörnir fulltrúar hafi ekki staðið vaktina með spurningum á vettvangi fagráða um framgang verkefnisins. Jafnframt segir að eftirlit velferðarráða og velferðarsviða sveitarfélaganna á innleiðingartímanum hafi brugðist að mati endurskoðunarinnar. Frétt RÚV Þetta er áfellisdómur yfir verkum kjörinna fulltrúa. Núverandi meirihluti […]

Höfundur

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Borgarfulltrúi og oddviti Borgarinnar okkar Reykjavík, sem býður fram í næstu borgarstjórnarkosningum.  Lögfræðingur að mennt.  Eflist við allt mótlæti.
RSS straumur: RSS straumur