Færslur fyrir maí, 2013

Föstudagur 10.05 2013 - 12:30

Útileikir með börnunum okkar

Mér hefur lengi fundist aðgengi barna að foreldrum sínum vera alltof lítið, ljái mér hver sem vill. Það eru endalaus átök í gangi um að hjóla í vinnuna, brennó fyrir fullorðna, gönguhópar í vinnunni og svo mætti lengi telja sem er allt gott og blessað, en því miður er það þannig að alltof margir hafa […]

Höfundur

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Borgarfulltrúi og oddviti Borgarinnar okkar Reykjavík, sem býður fram í næstu borgarstjórnarkosningum.  Lögfræðingur að mennt.  Eflist við allt mótlæti.
RSS straumur: RSS straumur