Færslur fyrir september, 2016

Þriðjudagur 27.09 2016 - 11:48

Meirihlutinn vill ekki að sín eigin hagsmunaskráning sé skoðuð

Verkfælni meirihluta Samfylkingar, Bjartar Framtíðar, Vinstri grænna og Pírata í borginni er staðreynd.  Þessi meirihluti er líka sérstaklega ákvarðanatökufælinn eins og stofnun fjölda verkhópa og starfshópa er til vitnis um.  Þeim leiðist  óskaplega að afgreiða tillögur frá okkur í minnihlutanum.  Þeir hafa hvorki kjark né þor til að hafna þeim né samþykkja.  Því velkjast tillögurnar […]

Fimmtudagur 08.09 2016 - 09:53

Á að framkvæma álagspróf á OR áður en arður er greiddur út?

Viðsnúningur hefur orðið á reksti Orkuveitu Reykjavíkur.  Það er jákvætt.  Reykjavíkurborg lánaði rúmlega 12 milljarða til OR sem hluta af „planinu“.  Það lán ber eins og eðlilegt er vexti.   Hvort á Orkuveitan að lækka gjöld sín til heimilanna eða að greiða út arð til eiganda og þar með til Reykjavíkurborgar?  Svar við þessari spurningu […]

Höfundur

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Borgarfulltrúi og oddviti Borgarinnar okkar Reykjavík, sem býður fram í næstu borgarstjórnarkosningum.  Lögfræðingur að mennt.  Eflist við allt mótlæti.
RSS straumur: RSS straumur