Í Fréttablaðinu 12. mars sl. heldur Kolbrún Bergþórsdóttir því fram að ég hafi látið „sérkennileg orð falla um múslima“ í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna 2014. Þetta hafi leitt til þess að hópur „hatursfólks“ hafi kosið mig. Þótt forysta Framsóknarflokksins hafi brugðist sé ásýnd flokksins nú orðin „geðþekkari“ og sé það vel. Það sem ég sagði Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna lýsti ég sem kunnugt er afstöðu minni til […]
Á fundi borgarstjórnar 6. mars sl. lagði ég fram tillögu um að Reykjavíkurborg samþykkti bann við notkun snjallsíma í grunnskólum borgarinnar. Áður hafði ég rætt við fjölmarga kennara um áhrif símanotkunar á skólastarf og nemendur. Þeir kennarar sem ég ræddi við voru almennt þeirrar skoðunar að símanotkun truflaði kennslu og að nemendur væru margir hverjir […]