Færslur fyrir apríl, 2018

Mánudagur 30.04 2018 - 10:57

Höfðinu stungið í sandinn

Skólastjórnendur grátbiðja um samtal

Miðvikudagur 25.04 2018 - 16:13

Á Reykjavíkurborg að banna snjallsíma í grunnskólum?

Fjölmargar vísbendingar eru um að snjallsímar geti haft neikvæð áhrif á athygli, þroska og andlega heilsu barna og ungmenna. Niðurstöður rannsókna staðfesta að þeir nemendur sem hafa aðgang að síma í skólastofunni telja almennt að það efni sem þeir geta nálgast í símanum sé áhugaverðara en námsefnið, að þeir eiga erfiðara með að halda athyglinni […]

Þriðjudagur 17.04 2018 - 17:25

Breytt vaktafyrirkomulag og aukin lífsgæði

Á borgarstjórnarfundi í dag, þriðjudaginn 17. apríl 2018, var tekin fyrir tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, óháðs borgarfulltrúa, þar sem skorað var á borgarstjóra að eiga frumkvæði að samtali milli Reykjavíkurborgar, heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítala og stéttarfélaga heilbrigðisstarfsfólks, um að kanna hvort breyta megi vaktafyrirkomulagi á Landspítalanum til að stytta ferðatíma heilbrigðisstarfsfólks til og frá vinnu.  Með […]

Fimmtudagur 12.04 2018 - 20:57

Af borgarafundi um skólamál

Á undanförnum árum hefur verið unnið frábært starf í Réttarholtsskóla í Reykjavík, fyrst undir forystu Hilmars Hilmarssonar skólastjóra og síðan Jóns Péturs Zimsen sem tók við af honum. Á borgarafundi um skólamál, sem fram fór í kvöld, gagnrýndi Jón Pétur skólayfirvöld í Reykjavík og benti á tregðu þeirra til að líta til niðurstaðna PISA-kannana.  Kvaðst […]

Laugardagur 07.04 2018 - 11:10

Þörf á Soffíu frænku í borgarstjórn

Það er mikilvægt fyrir unga kjósendur að gera sér grein fyrir þessu. Í framtíðinni þarf fleiri krónur frá ykkur til að borga skuldirnar sem Dagur B. Eggertsson safnar í dag. Það er því þörf á „Soffíu frænku“ í borgarstjórn.

Höfundur

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Borgarfulltrúi og oddviti Borgarinnar okkar Reykjavík, sem býður fram í næstu borgarstjórnarkosningum.  Lögfræðingur að mennt.  Eflist við allt mótlæti.
RSS straumur: RSS straumur