Færslur með efnisorðið ‘menntamál’

Mánudagur 30.04 2018 - 10:57

Höfðinu stungið í sandinn

Skólastjórnendur grátbiðja um samtal

Fimmtudagur 12.04 2018 - 20:57

Af borgarafundi um skólamál

Á undanförnum árum hefur verið unnið frábært starf í Réttarholtsskóla í Reykjavík, fyrst undir forystu Hilmars Hilmarssonar skólastjóra og síðan Jóns Péturs Zimsen sem tók við af honum. Á borgarafundi um skólamál, sem fram fór í kvöld, gagnrýndi Jón Pétur skólayfirvöld í Reykjavík og benti á tregðu þeirra til að líta til niðurstaðna PISA-kannana.  Kvaðst […]

Fimmtudagur 25.08 2016 - 12:18

Er þitt barn tilbúið í rafræn samræmd próf?

Framsókn og flugvallarvinir hafa lagt fram tillögu um að borgarráð samþykki að senda eftirfarandi áskorun til Menntamálastofnunar: “Borgarráð krefst þess að grunnskólanemendur verði ekki látnir þreyta samræmd próf með rafrænum hætti skólaárið 2016-2017.” Ástæðan er fyrst og fremst sú að jafnræðis er ekki gætt á meðal nemenda grunnskólanna þar sem gríðarlegur munur er á milli […]

Höfundur

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Borgarfulltrúi og oddviti Borgarinnar okkar Reykjavík, sem býður fram í næstu borgarstjórnarkosningum.  Lögfræðingur að mennt.  Eflist við allt mótlæti.
RSS straumur: RSS straumur