
Það að stjórnandi borgarinnar undir stjórn borgarstjóra hafi getað þetta er óeðlilegt og þýðir aðeins eitt – lögreglurannsókn er næsta skref þessa máls og annarra sem hafa verið keyrð langt framúr. Heiðarlegir starfsmenn borgarinnar eiga rétt á því – ásamt borgarbúum.

Rita ummæli