Færslur fyrir mars, 2019

Mánudagur 25.03 2019 - 15:50

AÐ SLÁTRA WOWAIR…

Ég hef talað um það áður hér að mér hefur þótt Skúli hafa farið alltof geist í að slá um sig. Hann er partýpinni og kann örugglega að gera flottustu partýin. En ég veit að hann gerir ágætlega við starfsfólk sitt, þótt hann fari offari í mörgu, en ég læt það liggja hér. Nú keppast […]

Miðvikudagur 06.03 2019 - 09:59

ÞRIÐJI ORKUPAKKINN OG LANDSVIRKJUN TIL SÖLU?

Árið 2000 hófst í raun vinna hjá nokkrum hagsmunaaðilum með hinn svokallaða þriðja orkupakka. Ótrúlegt plott fór þá af stað. Málið snýst um algjört yfirráð yfir rafmagni og vatni á Íslandi, yfirráðum yfir því að selja rafmagn og vatn til neytenda. Í dag er raforka og vatn auðvitað seld með ýmsum hætti, en síðastliðin ár […]

Höfundur

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson er fæddur 2. maí 1971 í Reykjavík. Hann starfaði í mörg ár sem varðstjóri og sérfræðingur í áfallahjálp hjá Neyðarlínunni og er einn af þeim sem mótuðu framtíð Neyðarlínunnar. Í dag er hann markþjálfi og athafnamaður til ýmissa verka sem reynsla hans nýtist í. Meðal félags- og trúnaðarstarfa sem að Sveinn Hjörtur gegnir eru að vera fulltrúi í Hverfisráði Breiðholts, vera í Heimaleikjaráði handknattleiksdeildar ÍR, í stjórn Foreldrafélags Hólabrekkuskóla ásamt því að sinna sjálfboðavinnu og vera í stjórn Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, en með því er Sveinn Hjörtur fyrsti karlmaðurinn sem gerir það. Sveinn Hjörtur hefur einnig setið í Mannréttindaráði Reykjavíkur og Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur.
Sveinn Hjörtur er einn af stofnendum Miðflokksins og skipar 3. sæti hjá Miðflokknum í Reykjavík í komandi sveitastjórnarkosningum.
Sveinn Hjörtur flutti í Breiðholt árið 1979 og hefur látið sig hverfið varða með ýmsum hætti og var m.a. tilnefndur sem einn af hverfishetjum Breiðholts fyrir vinnu sína er viðkemur hverfarölti ásamt samvinnu foreldra og íbúa í hverfinu. Sveinn Hjörtur er einhleypur og á þrjú börn sem eru í grunnskólum í Breiðholti. Sveinn er þekktur fyrir léttleika og þegar kemur að hverfinu þá er metnaður hans mikill. Áhugamál mál hans eru fluguveiði, ljóðagerð og lestur, mótorhjól, tónlist og handbolti.
RSS straumur: RSS straumur

Flokkar