Það er áhugavert þegar Facebook minnir mann á tímatal sitt og það sem maður þá var bardúsa og skrifa. Fyrir þremur árum sat ég málfund í Norræna húsinu sem var um betrunarmál fanga en spurt var „Betrun eða refsing.“ Knut Storberget, þingmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra Noregs sagði frá forvitnilegum leiðum sem Norðmenn voru að gera. […]
Sjálfsvígstíðni á Íslandi er með því hærra í heiminum eða 15 á hverja hundrað þúsund íbúa árið 2012 samkvæmt skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Þetta ár sem þessi tölfræði kom fram árið 2012 frömdu 49 sjálfsvíg á Íslandi, 12 konur og 37 karlar. Á næstu dögum ætlar ung íslensk kona, búsett í New York að leysa þennan […]
Við íslendingar erum merkileg. Fyrir nokkrum dögum, eða þann 8. janúar kom bankastjóri Landsbankans brosandi af gleði með að tilkynna þjóðinni það að nú væri; „Landsbankinn tilbúinn til sölu og ekkert því til fyrirstöðu að hefja söluferlið.“ Bankastjórinn sagði einnig að hún teldi að bæði innlendir og erlendir aðilar muni hafa áhuga á að kaupa bankann. […]
Facebook er merkilegt apparat sem við notum mörg hver mjög mikið með ýmsum hætti. Samfélagsvettvangur og afþreying, auglýsingar og fleira. Reglulega koma hinar ýmsu tilkynningar upp eins og ein sem fræg var um Jayden K. Smith, en hann var sagður hakkari sem tengdi sig inná kerfi Facebook og inná reikning manns. Nú síðast er tilkynning […]
Nýlegar athugasemdir