Ég hef talað um það áður hér að mér hefur þótt Skúli hafa farið alltof geist í að slá um sig. Hann er partýpinni og kann örugglega að gera flottustu partýin. En ég veit að hann gerir ágætlega við starfsfólk sitt, þótt hann fari offari í mörgu, en ég læt það liggja hér. Nú keppast […]
Árið 2000 hófst í raun vinna hjá nokkrum hagsmunaaðilum með hinn svokallaða þriðja orkupakka. Ótrúlegt plott fór þá af stað. Málið snýst um algjört yfirráð yfir rafmagni og vatni á Íslandi, yfirráðum yfir því að selja rafmagn og vatn til neytenda. Í dag er raforka og vatn auðvitað seld með ýmsum hætti, en síðastliðin ár […]
Nýlegar athugasemdir