Nú ætla borgarstjóri að ganga endanlega frá verslun og þjónustu í miðbæ Reykjavíkur með því að loka hann af og koma upp gjaldtöku – tafa- og mengunargjöldum!? Reykjavík 101 verður „ríki“ sem heimsótt er – stundum… Fáranleikinn hefur engin mörk hjá borgarstjóra og því er ekki úr vegi að bregðast við því.
Nýlegar athugasemdir