Færslur fyrir nóvember, 2013

Laugardagur 16.11 2013 - 18:28

Góðmennska í Bolungarvík

Ég er mjög stolt af því að önnur bók mín Barnið þitt er á lífi er að fara í dreifingu í verslanir.  Árið 2011 kom út eftir mig saga Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur, Ekki líta undan, bók sem ég er ekki síður stolt af að hafa skrifað. Nýjan bókin segir frá miklum hörmungum sögupersónanna í fyrrum Júgóslavíu og ótrúlegri góðmennsku fólks […]

Fimmtudagur 14.11 2013 - 10:01

Börn, sykur og mjólkurafurðir

Ræða sem ég flutti á Alþingi 12. nóvember 2013 Virðulegur forseti. Mig langar að taka undir þá gagnrýni sem fram hefur komið á mjólkurfyrirtækin í landinu sem framleiða mat sem sérstaklega höfðar til barna. Þar á ég við alls konar jógúrt og tengdar afurðir. Þessi matvæli eru í afar flottum og sölulegum umbúðum, sérstaklega hönnuðum […]

Miðvikudagur 06.11 2013 - 20:34

Þakklát börn fyrir þjóðargjöf

      ,,Það er ótrúlegt að heilt ár sé liðið síðan við opnuðum stuðningsmiðstöðina Leiðarljós fyrir börn með sjaldgæfa, alvarlega, langvinna sjúkdóma hér við Austurströnd, en eins og allir vita var það þjóðin sem gaf okkur fé til að reka stöðina í fjögur ár. Þvílíkt þakklæti sem ég fann streyma í dag frá foreldrum […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur