Færslur fyrir desember, 2013

Miðvikudagur 04.12 2013 - 12:15

Þeir stóðu sig vel

Þeir stóðu sig vel við erfiðar aðstæður. Kastljóssmenn. Maður er látinn. Féll fyrir byssuskoti lögreglu. Fjölskylda mannsins í sárum, nágrannarnir í áfalli. Og löggan líka. Það hlýtur að vera áfall að verða mannsbani jafnvel þegar það er óhjákvæmilegt. Var það óhjákvæmilegt? Því hefur ekki verið svarað og þar sem lögregla neitar að gefa nokkrar upplýsingar […]

Mánudagur 02.12 2013 - 14:51

Gefa yfirvöld út formleg leyfi til lögbrota?

Ég hef ásamt ásamt syni mínum og mörgum öðrum gagnrýnt forsíðufrétt Fréttablaðsins þann 20. nóvember, af máli hælisleitendanna Tony Omos og Evelyn Glory Josep frá Nígeríu. Fleiri fjölmiðlar hafa fjallað um málið á sömu nótum og Fréttablaðið. M.a. hefur verið fullyrt að Tony sé grunaður um aðild að mansali. Nú hefur mér borist afrit af […]

Sunnudagur 01.12 2013 - 12:22

Orðsending til íslenskra kvenna

Mig langar að útskýra aðeins fyrir þér hvernig heimurinn lítur út frá mínum sjónarhóli. Í mínum heimi vofir stöðug hætta yfir. Ég þarf stöðugt að gæta mín á því hvað ég segi og hvenær, að hverju ég hlæ, við hvaða konur ég tala og hvernig ég nálgast konu ef ég verð hrifinn af henni. Þessar […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics