Færslur fyrir nóvember, 2015

Fimmtudagur 26.11 2015 - 11:59

Umfang skattsvika og bótasvika

Ríkisskattstjóri upplýsti um daginn að áætlað umfang skattsvika á Íslandi nemi rúmlega 80 milljörðum á ári (þ.e. 80 þúsund milljónum króna). Ríkisendurskoðun Íslands benti á að í Danmörku væri talið að rangar greiðslur í almannatryggingakerfinu gætu numið á bilinu 3-5% af heildarupphæð bóta. Ef þær tölur giltu fyrir Ísland myndi upphæð rangra greiðslna, m.a. bótasvika, […]

Sunnudagur 08.11 2015 - 12:38

Tekur róttækni Ayns Rand völdin í Valhöll?

  Útdráttur Áhrifamenn í Eimreiðarklíku nýfrjálshyggjumanna vinna nú hörðum höndum að útbreiðslu öfgafrjálshyggju Ayns Rand á Íslandi. Hannes Hólmsteinn Gissurarson leiðir verkefnið, eins og fyrri daginn. Þarna eru á ferðinni hugmyndir um að fjármálamenn og atvinnurekendur séu eins konar ofurmenni, sem einir geri þjóðfélaginu gagn, en aðrir annað hvort skipta ekki máli eða teljast vera […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar abstraksjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar