Færslur fyrir júní, 2018

Miðvikudagur 13.06 2018 - 10:39

Eins og við manninn mælt

Það er eins og við manninn mælt að þegar einungis 202 dagar eru þar til kjarasamningar verkafólks á hinum almenna vinnumarkaði renna út, þá spretta fram stjórnendur, greiningadeildir bankanna og ráðamenn þjóðarinnar og tjá lágtekjufólki að það sem ógni aðallega stöðugleika í íslensku samfélagi sé heimtufrekja launafólks á hinum almenna vinnumarkaði. Það er grátlegt að […]

Höfundur

Vilhjálmur Birgisson
Fæddur 5. ágúst 1965. Fjögurra barna faðir og Skagamaður í húð og hár. Hefur alla tíð unnið verkamannavinnu þar til hann tók við formennsku í Verkalýðsfélagi Akraness 19. nóvember 2003.

Er óflokksbundinn og hefur þá trú að forystumenn í verkalýðshreyfingunni eigi ekki að vera eyrnamerktir stjórnmálaflokkum. Hefur brennandi áhuga þjóðfélagsmálum og segir sína meiningu umbúðalaust.
RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir