Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Þriðjudagur 03.04 2018 - 10:32

Börnin þarfnast breytinga!

Á undanförnum árum hefur samfélag okkar gengið í gegnum breytingar sem hafa haft víðtæk áhrif á fjölskyldugerð og uppeldisaðstæður barna. Þetta er sambærileg þróun og hefur átt sér stað í öðrum vestrænum ríkjum. Margbreytileiki fjölskyldugerðar og hreyfanleiki í þeim skilningi að börn geta átt marga ólíka aðila sem gegna foreldra- og systkinahlutverki á bernskuskeiði sínu, […]

Laugardagur 07.10 2017 - 00:14

Eftirlaun og atvinnuþátttaka

Talsverðar breytingar urðu á lífeyriskerfinu um síðustu áramót. Ýmislegt jákvætt hefur áunnist með þessum breytingum en það eru þættir sem þarf að lagfæra. Einn af þeim þáttum sem þarfnast breytinga er sú staðreynd að nýja kerfið er atvinnuletjandi fyrir þá sem komnir eru á eftirlaun. Þetta er þáttur sem mikilvægt er að breyta.   Við […]

Fimmtudagur 28.09 2017 - 13:41

Grunnbreytingar sem snúa að byggðamálum

Það er þjóðhagslega mikilvægt að hafa öfluga byggð allt í kringum landið. Eftir efnahagshrunið varð landsbyggðin fyrir meiri blóðtöku í formi tapaðra opinberra starfa en höfuðborgarsvæðið, það var dregið meira úr stuðningi við menningartengda starfsemi á landsbyggðinni, meira var skorið niður hjá ýmsum heilbrigðisstofnunum o.s.frv. Nú þegar góðæri ríkir í hagkerfinu erum við því miður að […]

Laugardagur 23.04 2016 - 22:26

Dýrafjarðargöng fyrir kosningar!

Í því ágæta blaði Vestfirðir sem ritstýrt er af Kristni H. Gunnarssyni fyrrverandi alþingismanni birtist nýverið frétt undir yfirskriftinni „Óvissa um Dýrafjarðargöng“. Í umræddri frétt er látið liggja að því að einhver óvissa sé uppi um það hvort framkvæmdir við Dýrafjarðargöng hefjist á næsta ári líkt og áætlanir gera ráð fyrir. Ólína Þorvarðardóttir var fljót […]

Miðvikudagur 13.04 2016 - 22:18

Jökulsárlón – SOLD!

Jökulsárlón sem eru ein af helstu náttúruperlum Íslands voru seld á uppboði í dag. Jökulsárlón hafa á undanförnum árum verið einn fjölfarnasti og vinsælasti ferðamannastaðurinn hér á landi en þau eru m.a. í 2. sæti á vefsíðunni Tripadvisor yfir þá staði sem taldir eru mest spennandi að heimsækja á Íslandi. Kaupendahópurinn samanstendur af erlendum fjárfestum […]

Föstudagur 01.04 2016 - 09:33

Jóhönnustjórnin – Stjórnarskrá ver kröfuhafa!

Í Kastljósi í gærkvöldi ræddu Vigdís Hauksdóttir og Steingrímur J. Sigfússon um endurreisn bankanna í tíð síðustu ríkisstjórnar. Steingrímur lét að því liggja að ekki væri ástæða til að fara ofan í það hvernig staðið var að endurreisn bankanna á síðasta kjörtímabili þar sem komið hefði út sérstök skýrsla um endurreisn bankanna og farið hefði […]

Föstudagur 11.12 2015 - 20:43

Söguritun Samfylkingarinnar

Samfylkingin rær nú lífróður með það að markmiði að endurskrifa söguna varðandi gjafmildi þeirra við erlenda kröfuhafa. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar er mikill meistari í þessum efnum. Hann gerir enn á ný tilraun á facebook síðu sinni í dag til að draga upp nýja mynd af sögu þessara mála og ver formann sinn. Framsókn var eini flokkurinn […]

Mánudagur 23.11 2015 - 10:52

Fjárlög og fjármagn til byggðamála

Fjárlög og fjármagn til byggðamála Til að Ísland standi undir velferð íbúanna verður landið að vera sem mest í byggð. Til að afla tekna af ferðamennsku og náttúruauðlindum, svo dæmi séu tekin, verður byggðin að vera traust sem víðast um landið. Á árunum eftir hrun varð landsbyggðin fyrir meiri blóðtöku í formi tapaðra opinberra starfa […]

Laugardagur 31.10 2015 - 10:13

Það skiptir máli hverjir stjórna landinu!

Það þarf engin orð… Myndbandið talar sínu máli.. Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar gerir ráð fyrir að erlendir kröfuhafar láti af hendi um 500 milljarða. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur reyndi að ríkisvæða sambærilegar fjárhæðir frá erlendum kröfuhöfum gegnum Icesave. Mismunurinn gerir u.þ.b. 8 milljónir á hvert heimili á Íslandi. Munurinn verður ekki mikið skýrari. Svo segja menn […]

Þriðjudagur 20.10 2015 - 12:32

Íslandsbanki ríkisbanki – Mistökin og framtíðin

Nú berast fréttir af því að kröfuhafar Glitnis leggi til að eignarhlutur í Íslandsbanka renni til ríkisins og það verði hluti af stöðugleikaframlagi. Þessar fréttir verða að skoðast í því ljósi að þetta eru tillögur frá kröfuhöfunum sjálfum og eiga stjórnvöld eftir að taka afstöðu til þeirra. En ljóst má vera að þeir leggja þetta […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur