Gott hjá Degi borgarstjóra að fokreiðast þegar að hann heyrði af barni sem fékk ekki að taka þátt í pizzuveislui í Fellaskóla vegna þess að það var ekki í mataráskrift. En málinu er ekki þar með lokið. Nú kemur þessi frétt úr Árbæjarskóla sem er engu betri. Þetta er greinilega vont kerfi og skaðlegt fyrir barnssálina. Borgaryfirvöld verða að gera eitthvað í málinu strax.

Dæmi að börn sitji ein í matmálstímum.
VISIR.IS