Fimmtudagur 24.03.2016 - 22:35 - FB ummæli ()

Virðing fyrir breytni ráðamanna

Ég kann að meta framgöngu þessarar ráðamanna í Belgíu eftir hryðjuverkin sem þar voru framin.  Það er afar nauðsynlegt fyrir stjórnmálamenn að viðurkenna eigin mistök en ekki reyna að drepa þeim á dreif.  Einnig tel ég skynsamleg okkar eigin viðbrögð eins og sjá má í Leifsstöð.  Ísland er ekki eyland heldur inngönguríki í Schengen þar sem um 6 milljónir manna fara í gegn árlega.  Öxlum þá ábyrgð.

Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti.
VISIR.IS

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur